About KH Veitingar - Smurstöðin

Smurstöðin í Hörpu er í örum vexti og er opið hjá okkur alla daga ársins frá morgni til kvölds.

Á Smurstöðinni færðu smurbrauð framreitt úr íslensku hráefni með nýnorrænu yfirbragði, ásamt því að við bjóðum upp á veitingar frá bakarí okkar.

Smurstöðin er rekin af KH veitingum sem sjá um allan veitingarekstur í Hörpu.

  • Vaktstjóri á veitingastaðnum Smurstöðinni í Hörpu

    KH Veitingar - Smurstöðin
    Höfuðborgarsvæðið
    • Fullt starf
    • 9 years ago